23.9.2008 | 16:54
Engin tenging
Þriðja mesta skotvopnaeignin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.9.2008 | 10:21
Staða eftir fylkjum
Það var algerlega viðbúið að McCain fengi þetta "bump" eftir ráðstefnu Repúblika. Þetta á eftir að rétta sig við aftur. Best finnst mér að skoða stöðuna eftir fylkjum. Það sýnir best hvernig kjörmenn skiptast á milli frambjóðenda og þar er Obama með ágætis forskot. Ég mæli með því að fólk skoði frekar síðuna www.pollster.com. Þar er góð umfjöllun um stöðuna í öllum ríkjum og þá þróun sem hefur verið á könnununum. Mæli svo líka með þessari klippu frá meistar Jon Stewart í Daily show þar sem hann tekur fyrir hræsni Repúblika.
http://www.thedailyshow.com/video/index.jhtml?videoId=184086&title=sarah-palin-gender-card
McCain nær forskoti á Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.6.2008 | 10:32
Bara venjulegur dagur í firðinum góða
Ísbjörn við Þverárfjall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.5.2008 | 14:03
Eiga fegurðarsamkeppnir rétt á sér part 2
Eru menn orðnir eitthvað latir í blogginu? Mér var bent á þetta af félaga mínum:
http://stebbifr.blog.is/blog/stebbifr/entry/555659/
http://stebbifr.blog.is/blog/stebbifr/entry/222369/
Alexandra Helga valin ungfrú Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.5.2008 | 15:52
Húsið skalf
Afar öflugur jarðskjálfti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2008 | 22:06
Mótmæli?
Rice á leið til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.5.2008 | 14:33
Mættur aftur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2007 | 01:47
Frábærir þættir og frábærar fréttir!
Jæja...ég get ekki orða bundist eftir að lesa vitleysis bloggfærslurnar sem koma með þessari frétt.
Fólk kvartar gríðarlega yfir því að þetta sé dregið á langinn. Þetta átti helst að vera bara ein sería og þar fram eftir götunum. "Við vorum dregin á asnaeyrunum!" Bíddu...hefur fólk aldrei horft eina einustu sjónvarpsseríu sem frá Bandaríkjunum kemur? Auðvitað eru framleiddir margir þættir af því sem er vinsælt. Til þess er leikurinn gerður! Gefst allt þetta fólk upp á öllum sjónvarpsþáttum sem eru lengri en ein sería eða hvað?
Ég er ekki að fara að verja það að þessir þættir séu að einhverju leyti dregnir á langinn. Það eru þeir vissulega. Hinsvegar er sagan svo margbrotin og frábær í Lost að hún á hvern einasta þátt skilið. Ég hef horft á hvern einasta þátt af Lost og ég mun svo sannarlega horfa á hana til enda. Þessi þættir eru hlaðnir lofi vegna þess að þeir eru frábærlega vel skrifaðir og vel leiknir. Mér finnst persónulega æðislegt að fá svörin í smá skömmtum í gegnum 6 seríur. Fer svo stoltur út í búð og versla allan pakkan á DVD þegar sýningum lýkur. Sá pakki mun svo fá sérstakan heiðursess upp í hillu og ég mun hlægja að þeim vesalingum sem gáfust upp á þessum þáttum vegna þess að "æi...ég er ekki að fá milljón svör við öllum sköpuðum hlutum sem eiga sér stað í hverjum einasta þætti"
Svo finnst mér frábærar fréttir felast í því að í fyrsta lagi: "Lindelof og Cuse segja að þeir hafi haft að leiðarljósi í þó nokkurn tímavegvísi fyrir alla þættina þar sem öll meiriháttar goðsagnanleg þáttaskil koma fram og endirinn liggur fyrir. Þetta þýðir hvað....jú að þættirnir eru ekki búnir til "as they go" sem sést greinilega á þáttum eins og t.d. Prison Break.
Og í öðru lagi: 16 þættir sýndir frá janúar á hverju ári án pásu sem þýðir að þeir hafa meiri tíma til að búa til góða þætti.
Á endanum verð ég svo að minnast á hlut sem heitir persónusköpun. Já ég vil kynnast hverjum einasta karakter eins vel og mögulegt er svo að ég bindist þeim einhverjum böndum og láti mig það varða hvað verður um þá. Þeir sem vilja fá öll svörin á færibandi yfir nokkra þætti vilja bara fá að vita hvað er "um að vera" í staðinn fyrir að láta sig söguna alla varða. Þessi persónusköpun, sem er mögnuð í Lost, er ástæðan fyrir því að þessir þættir eru svona vinsælir.
Ég lýsi því hér með yfir að LOST eru bestu drama sjónvarpsþættir sem ég hef nokkurn tímann séð. Þeir sem átta sig ekki á því eru sennilega þeir sem byrja öfugt á spennubækum til þess eins að fá að vita "hver gerði það". Þvílík vitleysa og skammsýni.....
Týnd í þrjú ár til viðbótar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Pétur Fannberg Víglundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar